• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Kvennabókamarkaður

Nú stendur yfir hinn árlegi bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefanda og er hann að þessu sinni í Hörpu. Markaðurinn opnaði á föstudaginn og stendur til 27. september. Þarna má finna alls konar kvennabókmenntir frá ýmsum tímum á lækkuðu verði.

Skáld.is mætti á staðinn og smellti af nokkrum myndum af því góðgæti sem bar fyrir augu. Myndirnar sýna þó einungis brot af þeim kvennabókmenntum sem eru í boði.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband