• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Fyrstu bækur haustsins

Jólabókaflóðið er rétt handan við hornið og prentsvertuangan í lofti. Nú eru fyrstu bækur haustsins að koma út til að gleðja landann í skammdeginu og kórónukvínni.

Unglingabókin Hingað og ekki lengra eftir Hildi Knútsdóttur og Þórdísi Gísladóttur og sögulega skáldsagan Hansdætur eftir Benný Sif Ísleifsdóttur eru í prentun og rata fljótlega í bókabúðir.

Það er því til margs að hlakka!

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband