• Ritstjórn

Orlandó eftir Virginiu Woolf á leiksvið


Síðla hausts verður skáldsagan Orlandó - ævisaga eftir Virginiu Woolf sett á svið í Borgarleikhúsinu í leikgerð Kristínar Eiríksdóttur og leikstjórn Arnbjargar Maríu Daníelsen. Árið 2017 kom út hjá bókaútgáfunni Opnu íslensk þýðing Soffíu Auðar Birgisdóttur á verkinu og fylgdu því ítarlegar textaskýringar og eftirmáli. Í tilefni af leiksýningunni verður námskeið hjá Endurmenntun um skáldsöguna, höfundinn og leiksýninguna. Um það má lesa hér. Skáld.is birtir hér eftirmála Soffíu Auðar að þýðingunni.
Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband