• Ritstjórn

Orlandó eftir Virginiu Woolf á leiksvið


Síðla hausts verður skáldsagan Orlandó - ævisaga eftir Virginiu Woolf sett á svið í Borgarleikhúsinu í leikgerð Kristínar Eiríksdóttur og leikstjórn Arnbjargar Maríu Daníelsen. Árið 2017 kom út hjá bókaútgáfunni Opnu íslensk þýðing Soffíu Auðar Birgisdóttur á verkinu og fylgdu því ítarlegar textaskýringar og eftirmáli. Í tilefni af leiksýningunni verður námskeið hjá Endurmenntun um skáldsöguna, höfundinn og leiksýninguna. Um það má lesa hér. Skáld.is birtir hér eftirmála Soffíu Auðar að þýðingunni.