• Soffía Auður Birgisdóttir

Grein um Höllu á Laugabóli


Gunnhildur Sif Oddsdóttir var svo væn að leyfa okkur að birta ritgerð sína um skáldkonuna Höllu Eyjólfsdóttur á Laugabóli og þökkum við henni kærlega fyrir. Ritgerðin var unnin í ljóðaáfanga sem Gunnhildur sótti í Háskóla Íslands og við hvetjum fleiri konur sem eiga spennandi efni um kvenskáld að senda okkur efni, það er vel þegið.


Grein Gunnhildar Sifjar má lesa hér: Mig langar að fljúga og fljúga svo hátt.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband