• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Gefur út sjálf

Dagný Maggýjar er ung skáldkona, ættuð frá Langanesi í móðurætt, og hefur gefið út tvær bækur upp á sitt eindæmi.

Hér ræðir hún um ferlið við að gefa út sjálf. Einnig er spjallað um bækur hennar báðar, Brunann í Skildi og Á heimsenda, en þær fjalla um raunverulega atburði. Þá les Dagný upp valin textabrot úr bókum sínum.

Smelltu á myndina til að heyra spjallið.

Viðtal við Dagnýju