• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Gefur út sjálf

Dagný Maggýjar er ung skáldkona, ættuð frá Langanesi í móðurætt, og hefur gefið út tvær bækur upp á sitt eindæmi.

Hér ræðir hún um ferlið við að gefa út sjálf. Einnig er spjallað um bækur hennar báðar, Brunann í Skildi og Á heimsenda, en þær fjalla um raunverulega atburði. Þá les Dagný upp valin textabrot úr bókum sínum.

Smelltu á myndina til að heyra spjallið.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband