• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Ný og spennandi bók frá Þórunni á nýju ári!


Þórunn Jarla Valdimarsdóttir skáldkona og sagnfræðingur greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær að hún hafi verið að senda stóra bók til JPV, Sögu Natans Ketilssonar og síðustu aftöku á Íslandi. Skáld.is fékk góðfúslegt leyfi til að deila þessum spennandi tíðindum ásamt efnisyfirliti bókar sem gefur glögga mynd af innihaldinu:

Efnisyfirlit:

 • Myrkraverk morðsaga

 • Bærinn brennur, inngangur.

 • 1. hluti – Hver var Natan?

Satan vitjar nafns / Refur drepur mann / Saga af óþekkt Natans / Undirheimar opnast / Natan vill læra / Sagnameistara í nöp við söguhetju / Um eðli og útlit Natans / Natan siglir

 • 2. hluti – Ástir Natans

Sprundið undir Jökli / Önnur Guðrún / Sólveig: Hans Natansson / Halldóra: Guðný Natansdóttir / Rósa: Rósant Berthold, Þóranna Rósa og Súsanna Natansbörn / Ljóðabréf Rósu til Natans / Agnes, Natan og Rósa / Agnes kynnt til sögu / Sigríður ráðskona

 • 3. hluti – Af lækningum Natans

 • 4. hluti – Natan fer að búa

Jörðin Illugastaðir / Húsakostur / Um búskap Natans og vinnufólk / Föt söguhetja og búsmunir á Illugastöðum

 • 5. hluti – Fólkið í Kattardal

Friðrik morðingi Sigurðsson / Jörðin Kattardalur / Þórunn barnsmóðir Friðriks / Sigurður bóndi í Kattardal / Þorbjörg húsfreyja Halldórsdóttir / Systkini Friðriks

 • 6. hluti – Ýmsir glæpir þeirra í Kattardal

Fyrirmyndir Friðriks á glapstigum / Friðrik sækir í sig veðrið / Hnuplað á hvalfjöru / Sauðaþjófnaður / Fjölskyldan stendur saman

 • 7. hluti – Ástæða morðanna

Hugmyndin kviknar heima í Kattardal / Friðrik vill verða búandi / Heiftarhugur Friðriks, Agnesar og Sigríðar / Skýringar fræðimanna á morðunum / Sýn sagnamanna á Natansmál / Átök Natans og Friðriks á hvalfjöru / Greining Helgu Kress

 • 8. hluti – Morðhugur eflist

Friðrik á biðilsbuxum vill myrða Natan / Friðrik og Gísli koma, sá fyrrnefndi í morðhug / Griðkur brýna morðingjann við kirkju / Bréf Agnesar og Sigríðar / Flótti Agnesar að Ásbjarnarstöðum / Önnur ferð Friðriks til morðs / Þriðja ferð til morðs bregst / Natan fer að Geitaskarði og Pétur gætir sauða / Þau trekkja hvert annað upp

 • 9. hluti – Ódæðin unnin á llugastöðum

Hryllingsdraumar Natans og Péturs / Frásögn sagnamanna af morðunum / Konur eggjuðu - feður brugðust / Hin seku lýsa morðunum / Þau vinda sér í þýfið og kveikja í / Eftir morð og bruna

 • 10. hluti – Rannsókn og yfirheyrslur

Björn Blöndal sýslumaður / Rannsókn hefst / Mynd sagnamanna af upphafi rannsóknar / Tekinn Friðrik morðingi og griðkurnar / Þingað á ýmsum bæjum / Gull Natans og annað fémætt / Milli morðs og dauða / Friðrik vill flýja í Drangey

 • 11. hluti – Þýfið

Björn Blöndal sýslumaður / Koffortið / Peningapungurinn / Það sem þau brenndu / Reiðbuxur, grjónapoki og fleira / Allir ljúga um þýfi í lengstu lög / Skeiðvatnið

 • 12. hluti - Dómar kveðnir upp

Réttarfar þessara tíma / Ellefu dæmdir og ein fríuð í héraði / Frásögn sagnamanna af dómum / Landsyfirréttur / Hæstiréttur

 • 13. hluti – Aftakan

Böðullinn bróðir Natans - sagnamenn / Böðull og annað sem þarf – bréf embættanna / Aftakan boðuð og undirbúin / Flengingar í héraði / Undirbúningur Friðriks / Undirbúningur Agnesar / Fógetagerð um aftökuna og frásögn Blöndals / Aftakan – sagnamenn / Örlög þeirra sem send voru til Hafnar

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

 • Black Facebook Icon
 • Black Twitter Icon
 • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband