• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Stína og Egill slá í gegn

Í dag bætist Lani Yamamoto í skáldatalið. Lani hefur skrifað tvær barnabækur sem báðar hafa slegið í gegn, auk fjögurra smábóka um Albert sem tekst að setja sjálfsagða hluti í afar sérstakt samhengi. Lani Yamamoto bæði semur textann og myndskreytir af mikilli list.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband