• Ritstjórn

Engin hornkerling vil ég vera


Um þessar mundir er BRENNU NJÁLS SAGA lesin sem kvöldsaga á Rás 1 í Ríkisútvarpinu. Af því tilefni er kjörið að rifja upp frábæra grein Helgu Kress um Hallgerði Höskuldsdóttur, sem er ein stórkostlegasta persóna Íslendingasagnanna. Grein Helgu er myndskreytt með skemmtilegum teikningum Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur, myndlistarmanns og rithöfundar, en hún teiknaði Njálurefilinn sem gestum og gangandi hefur gefist kostur á að sauma út í á undanförnum árum í Refilstofunni á Hvolsvelli.


Grein Helgu Kress ber titilinn „Fá mér leppa tvo.“ Nokkur orð um Hallgerði og hárið og hana má lesa hér.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband