• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Átt þú erindi í Skáldatalið?


Skáldatalið okkar geymir nú 323 konur. Þangað hafa ratað alls konar konur, bæði lífs og liðnar, sem eiga það sammerkt að hafa sent frá sér eina eða fleiri bækur. Öll vinnan við vefinn, og þar með skáldatalið, er unnin í sjálfboðavinnu og er því öll hjálp vel þegin. Margar skáldkonur hafa sent okkur upplýsingar um sig og sín verk og er það þakkarvert. Ef þú, lesandi góður, lumar á slíkum upplýsingum þá má senda þær á skald@skald.is. Það er nóg pláss eftir enn í Skáldatalinu!

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband