Sjónvarpsþættir um íslenska rithöfunda

 

Árið 1998 gerði Hrefna Haraldsdóttir, bókmennta-fræðingur og framkvæmdastjóri Miðstöðvar íslenskra bókmennta, 12 sjónvarpsþætti um íslenska rithöfunda. Þættirnir bera yfirskriftina SKÁLDATÍMI  og í þeim er rætt við rithöfundana um líf þeirra og bækur. Meðal höfundanna sem þættirnir fjalla um eru Fríða Á. Sigurðardóttir, Steinunn Sigurðardóttir, Vigdís Grímsdóttir og Kristín Ómarsdóttir

 

Nú eru þessir þættir aðgengilegir og öllum opnir á vef Menntamálastofnunar og um að gera að njóta!

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband