• Soffía Auður Birgisdóttir

Fjöllin hafa vakað

Ríkisútvarpið bauð upp á margt úrvalsefni um nýliðna páska og það besta er að hægt er að nálgast allt þetta efni á vefnum ennþá. Meðal þess sem efnis sem Skáld.is vill vekja athygli á eru frábærir þættir sem skáldið Sigurlín Bjarney Gísladóttir gerði og báru titilinn Fjöllin hafa vakað. Í kynningu á þáttunum segir:

Viðhorf okkar til fjalla og eldfjalla hafa tekið miklum breytingum í tímans rás. Stiklar er á stóru í hugmyndasögu fjallsins í tveimur þáttum. Í fyrri þætti er sjónum beint að háleitri ægifegurð fjalla á meðan eldfjöll og eldgos eru til umræðu í þeim seinni. Rætt verður við fræðimenn um birtingarmynd fjalla og eldfjalla í bókmenntum og myndlist.


Á fyrri þáttinn, Hrikaleg ægifegurð fjalla má hlusta hér og á þann síðari, Hið eldspúandi eldfjall, hér.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband