• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Brynja Hjálmsdóttir


Brynja Hjálmsdóttir hefur nú bæst við Skáldatalið okkar og eru því skáldkonurnar orðnar 320 talsins. Brynja gaf út sína fyrstu bók á síðasta ári, ljóðabókina Okfrumuna.

Okfruman fékk mikla athygli; hún hlaut Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana og var tilnefnd til bæði Fjöruverðlauna og Rauðu hrafnsfjaðrarinnar.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband