• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Brynja Hjálmsdóttir


Brynja Hjálmsdóttir hefur nú bæst við Skáldatalið okkar og eru því skáldkonurnar orðnar 320 talsins. Brynja gaf út sína fyrstu bók á síðasta ári, ljóðabókina Okfrumuna.

Okfruman fékk mikla athygli; hún hlaut Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana og var tilnefnd til bæði Fjöruverðlauna og Rauðu hrafnsfjaðrarinnar.