- Jóna Guðbjörg Torfadóttir
Lani og Ragnhildur tilnefndar!
Tilkynnt verður um verðlaunahafann 27. október á verðlaunahátíð í Reykjavík, í tengslum við þing Norðurlandaráðs. Verðlaunahafinn hlýtur verðlaunagripinn Norðurljós og rúmar sjö milljónir íslenskra króna.
Hér má sjá lista yfir aðra höfunda sem eru tilnefndir til barna- og unglingabókmennta Norðurlandaráðs:
Færeyjar
Rakel Helmsdal: Loftar tú mær?
Danmörk
Rebecca Bach-Lauritsen og Anna Margrethe: Ud af det blå
Merete Pryds Helle og Helle Vibeke Jensen (myndskreytir): Min øjesten
Noregur
Ane Barmen: Draumar betyr ingenting.
Åse Ombustvedt og Marianne Grtteberg Engedal (myndskreytir): Når er jeg gammel nok til å skyte faren min?
Svíþjóð
Johan Ehn: Hästpojkarna
Gabriella Sköldenberg: Trettonde sommaren
Finnland
Jens Mattsson og Jenny Lucander (myndskreytir): Vi är Lajon!
Veera Salmi og Matti Pikkujämsä: Sorsa Aaltonen ja lentämisen oireet
Grænland
Juaaka Lyberth og Maja-Lisa Kehlet (myndskreytir): Orpilissat nunarsuarmi kusanarnersaat
Samíska tungumálasvæðið
Karen Anne Buljo og Inga-Wiktoria Påve (myndskreytir): Guovssu guovssahasat
Álandseyjar
Karin Erlandsson: Segraren
Frekari upplýsingar um tilnefningarnar má nálgast á vef Norðurlandaráðs.