Fjórða hefti Ós - the Journal komið út

 

Fjölþjóðlega bókmenntatímaritið Ós - the Journal kom út í fjórða sinn þann 27. febrúar síðastliðinn, stútfullt af spennandi efni.

 

Í tímaritinu eru rúmlega 60 textar og verk eftir 36 höfunda á 11 tungumálum og birtast í þessu heftir textar á slóvensku, portúgölsku, grísku og latínu í fyrsta skipti. Festa má kaup á heftinu í verslunum Pennans/Eymundsson

 

Ós pressan gefur tímaritið út en hún er grasrótarútgáfa sem hefur það að meginmarkmiði að skapa samfélag rithöfunda þar sem allir eru velkomnir.

 

Útgáfunni var fagnað í Iðnó og má hlýða á upptöku á dagskránni hér:

 

 

 

 

 

 

 

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband