• Ritstjórn

Ný ritstjórn 2020


Nýlega urðu breytingar á ritstjórn og eignarhaldi skáld.is.

Ása Jóhanns og Júlía Sveinsdóttir eru hættar í ritstjórn og eru þeim þökkuð af öllu hjarta ómetanleg og vel unnin störf í þágu íslenskra skáldkvenna og bókmennta.

Í ritstjórn Skáld.is eru nú:

Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Sigríður Albertsdóttir

Soffía Auður Birgisdóttir

og

Steinunn Inga Óttarsdóttir

Örlitlar breytingar verða í kjölfarið, þó ekki á grunnhugmyndinni sem er að hafa skáldkonur landsins í heiðri og birta efni sem konur skrifa um konur. En í bígerð er m.a. að færa vefinn á betri stað þar sem rýmra er um hann, umferð greiðari og leitarvél öflugri. Meira síðar!

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband