Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband

Ný ritstjórn 2020

11.3.2020

 

Nýlega urðu breytingar á ritstjórn og eignarhaldi skáld.is.

Ása Jóhanns og Júlía Sveinsdóttir eru hættar í ritstjórn og eru þeim þökkuð af öllu hjarta ómetanleg og vel unnin störf í þágu íslenskra skáldkvenna og bókmennta. 

 

Í ritstjórn Skáld.is eru nú:

 

Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Sigríður Albertsdóttir

Soffía Auður Birgisdóttir

og

Steinunn Inga Óttarsdóttir

 

Örlitlar breytingar verða í kjölfarið, þó ekki á grunnhugmyndinni sem er að hafa skáldkonur landsins í heiðri og birta efni sem konur skrifa um konur. En í bígerð er m.a. að færa vefinn á betri stað þar sem rýmra er um hann, umferð greiðari og leitarvél öflugri. Meira síðar!

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload