• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Konur sem elska of mikið


Hallfríður Ingimundardóttir (f. 1951) hefur ort ljóð, samið námsefni og skrifað stelpuunglingabók. Ein ljóðabóka hennar, Í skini brámána, er tileinkuð konum sem elska of mikið.

Hallfríður yrkir svo:

lestu mér blóm

í morgundögginni

gleymmérei

augna þinna

blóðberg

vara þinna

lof mér síðan finna

flauelslíkama þinn

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband