Konur sem elska of mikið


Hallfríður Ingimundardóttir (f. 1951) hefur ort ljóð, samið námsefni og skrifað stelpuunglingabók. Ein ljóðabóka hennar, Í skini brámána, er tileinkuð konum sem elska of mikið.

Hallfríður yrkir svo:

lestu mér blóm

í morgundögginni

gleymmérei

augna þinna

blóðberg

vara þinna

lof mér síðan finna

flauelslíkama þinn