Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband

Konur sem elska of mikið

 

Hallfríður Ingimundardóttir (f. 1951) hefur ort ljóð, samið námsefni og skrifað stelpuunglingabók. Ein ljóðabóka hennar, Í skini brámána, er tileinkuð konum sem elska of mikið.

 

Hallfríður yrkir svo:

 

lestu mér blóm

í morgundögginni

 

gleymmérei

augna þinna

 

blóðberg

vara þinna

 

lof mér síðan finna

flauelslíkama þinn

 

 

 

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload