• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Fögnuður skrifandi kvenna 2020


Kona skrifar

Það var glatt á hjalla í Gunnarshúsi í gærkvöldi en þangað boðuðu skáldkonurnar Sigurlín Bjarney Gísladóttir og Margrét Tryggvadóttir konur sem eru að skrifa til að gleðjast saman. Þórdís Gísladóttir hélt afar áhrifaríkt erindi um hausatalningu og kynjagleraugu þar sem m.a. Hannes og Gréta komu mjög við sögu. Meira um það á næstu dögum!

Skáld.is leit við í hófinu og skrafaði ýmislegt skemmtilegt við konu og aðra ásamt því að taka fáeinar myndir af veislugestum:

Þórey Mjallhvít, Þórdís Gísladóttir Margrét Tryggvadóttir, Sigurlín Bjarney Gísladóttir, Sjöfn Kristjánsdóttir, Fríða Bonnie Andersen,

og Margrét Tryggvadóttir Díana Sjöfn Jóhannsdóttir og Rebekka Sif Stefánsdóttir María Hjálmtýsdóttir og Ásdís Óladóttir

Bergrún Íris Sævarsdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir Melkorka Ólafsdóttir, Vala Þórsdóttir Þórey Mjallhvít og Dögg Mósesdóttir og Oddný Eir Ævarsdóttir

Benný Sif Ísleifsdóttir og Sigurlín Bjarney Gísladóttir Steinunn G. Helgadóttir, Sigurbjörg Friðriksdóttir Jóna Guðbjörg Torfadóttir og Sólveig Pálsdóttir og Sigrún Eldjárn