Enn berast Bergrúnu Írisi viðurkenningar!

 

Verðlaunabókin Lang-elstur að eilífu eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur var tilnefnd í gær til Barna- og unglingabókaverðlauna Vestnorræna ráðsins. Verðlaunin eru veitt annað hvert ár og er verðlaunaféð 60.000 danskar krónur.

 

Aðrar bækur tilnefndar voru grænlenska bókin Orpilissat nunarsuarmi kusanarnersaat (Det smukkeste juletræ i verden) eftir Juaaka Lyberth og færeyska bókin Loftar tú mær (Griber du mig) eftir Rakel Helmsdal.

 

Verðlaunin verða afhent í nóvember á bókmenntahátíðinni Bókadagar í Norræna húsinu í Þórshöfn í Færeyjum.

 

 

 

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband