• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Gjöfult bókaár 2019


Á árinu sem leið kom út fjöldi nýrra titla eftir konur líkt og sjá má á listanum hér fyrir neðan. Þarna má finna bækur af ýmsu efni fyrir bæði börn og fullorðna og ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Ef það vantar bók á listann þá væri vel þegið að fá upplýsingar þar um, á netfangið skald@skald.is. Ennfremur eru þær skáldkonur sem hafa ekki enn ratað í Skáldatalið okkar hvattar til þess að senda okkur upplýsingar um sig svo að hægt sé að bæta úr því.

Fagurbókmenntir

Auður Jónsdóttir : Tilfinningabyltingin (Mál og menning)

Árelía Eydís Guðmundsdóttir: Sara (Veröld)

Ásta Fanney Sigurðardóttir: Eilífðarnón (Partus)

Bergþóra Snæbjörnsdóttir: Svínshöfuð (Benedikt)

Birta Þórhallsdóttir: Einsamræður (Skriða)

Brynja Hjálmsdóttir: Okfruman (Una útgáfuhús)

Díana Sjöfn Jóhannsdóttir: Ólyfjan (Salka)

Eva Björg Ægisdóttir: Stelpur sem ljúga (Veröld)

Eyrún Ósk Jónsdóttir: Mamma, má ég segja þér? (Bjartur)

Fríða Ísberg: Leðurjakkaveður (Mál og menning)

Gerður Kristný: Heimskaut (Mál og menning)

Guðrún Eva Mínervudóttir: Aðferðir til að lifa af (Bjartur)

Guðrún Rannveig Stefánsdóttir: Vökukonan í Hólavallagarði (Salka)

Halla Margrét Jóhannesdóttir: Ljós og hljóðmerki (Nikka forlag)

Hallfríður J. Ragnheiðardóttir: Úr minnisbókum Steinunnar Lilju Sturludóttur (höfundur gefur út)

Hanna Óladóttir: Stökkbrigði (Mál og menning)

Harpa Rún Kristjánsdóttir: Edda (Sæmundur)

Hildur Eir Bolladóttir: Líkn (Vaka Helgafell)

Íris Ösp Ingjaldsdóttir: Röskun (Salka)

Jóna Guðbjörg Torfadóttir (ásamt Ágústi Ásgeirssyni og Jóhanni Thorarensen): Tásurnar (Sæmundur)

Jósefína Meulengracht Dietrich: Jósefínubók (Sæmundur)

Jónína Leósdóttir: Barnið sem hrópaði i hljóði (Mál og menning)

Kristbjörg Freydís Steingrímsdóttir: Döggslóð í grasi (Bókaútgáfan Hólar)

Kristín Eiríksdóttir: Kærastinn er rjóður (JPV)

Kristín Ómarsdóttir: Svanafólkið (Partus)

Kristrún Guðmundsdóttir: Sólarkaffi (Kristrún Guðmundsdóttir)

Lilja Sigurðardóttir: Helköld sól (JPV)

Melkorka Ólafsdóttir: Hérna eru fjöllin blá (Svikaskáld)

Ragna Sigurðardóttir: Vetrargulrætur (Mál og menning)

Ragnheiður Gestsdóttir: Úr myrkrinu (Björt)

Ragnheiður Harpa Leifsdóttir: Sítrónur og náttmyrkur (Svikaskáld)

Sigurbjörg Friðriksdóttir: Vínbláar varir (Skriða)

Sigurlín Bjarney Gísladóttir: Undrarýmið (Mál og menning)

Sigrún Pálsdóttir: Delluferðin (JPV)

Soffía Bjarnadóttir: Hunangsveiði (Angustura)

Sólveig Pálsdóttir: Fjötrar (Salka)

Steinunn Ásmundsdóttir: Í senn dropi og haf (Dimma)

Steinunn G. Helgadóttir: Sterkasta kona í heimi (JPV)

Steinunn Sigurðardóttir: Dimmumót (Mál og menning)

Svikaskáld: Nú sker ég netin mín (Svikaskáld)

Yrsa Sigurðardóttir: Þögn (Veröld)

Þóra Hjörleifsdóttir: Kvika (Mál og menning)

Þóra Jónsdóttir: Sólardansinn (Sæmundur)

Þórdís Þúfa Björnsdóttir: Sólmundur (Sæmundur)

Þórdís Gísladóttir: Mislæg gatnamót (Benedikt)

Fræðirit og bækur almenns eðlis

Auður Styrkársdóttir: Helga saga - Íslendingasaga úr gráa veruleikanum (Sæmundur)

Ásdís Ólafsdóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir: Jóhanna Kristín Yngvadóttir (Dimma)

Björg Guðrún Gísladóttir: Skuggasól (Veröld)

Björk Ingimundardóttir: Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi (Þjóðskjalasafn Íslands)

Bryndís Jóna Jónsdóttir: Núvitund í dagsins önn (Bókafélagið)

Dóra S. Bjarnason: Brot (Benedikt)

Erla Doris Halldórsdóttir: Þeir vöktu yfir ljósinu (Veröld)

Guðrún Sveinbjarnardóttir: Reykholt í ljósi fornleifanna (Háskólaútgáfan)

Gunnhildur Una Jónsdóttir: Stórar stelpur fá raflost (Veröld)

Hildur Hákonardóttir: Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú? (Sæmundur)