Fyrsta skáldkonan 2020

 

Fyrsta kona ársins í skáldatalinu á nýju ári er Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir. Hún er ættuð úr Mývatnssveit og af Hornströndum. Bók hennar, Jakobína, saga skálds og konu, vermir metsölulistana og er tilnefnd til bæði íslensku bókmenntaverðlaunanna og Fjöruverðlaunanna.  

 

Nýlega var birt magnað viðtal við Siggu Stínu hér á vefnum skáld.is og einnig ritdómur eftir Jónu Guðbjörgu Torfadóttur

 

 

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband