• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Skáldatalið vex

Fjórar konur hafa bæst við föngulegan hóp kvenna í Skáldatalinu okkar og eru þær þá orðnar 311 talsins. Nýju skáldkonurnar eru Gunnhildur Þórðardóttir, Hildur Kristín Thorstensen, Kristín Heimisdóttir og Kristín Þórunn Kristinsdóttir. Við bjóðum þær allar velkomnar í Skáldatalið sem og aðrar skáldkonur sem eiga eftir að rata þangað.