• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Þögnin rofin um Jakobínu

Út er komin ævisaga Jakobínu Sigurðardóttur og loks er þögnin rofin um þessa merku skáldkonu.

Frábært viðtal við Sigríði Kristínu, dóttur Jakobínu og Starra í Garði, hér á skáld.is.

Sigríður Kristín segir m.a. frá uppvexti í Mývatnssveit, stöðu skáldkonu í karlaheimi, bréfasöfnum sem eru að eilífu glötuð, ritstörfum að næturlagi, æðruleysi og knýjandi skáldskaparþörf.

Mynd úr bókinni um Jakobínu, með leyfi SKÞ og Forlagsins

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband