Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband

Þögnin rofin um Jakobínu

Út er komin ævisaga Jakobínu Sigurðardóttur og loks er þögnin rofin um þessa merku skáldkonu.

 

Frábært viðtal við Sigríði Kristínu, dóttur Jakobínu og Starra í Garði, hér á skáld.is. 

 

Sigríður Kristín segir m.a. frá uppvexti í Mývatnssveit, stöðu skáldkonu í karlaheimi, bréfasöfnum sem eru að eilífu glötuð, ritstörfum að næturlagi, æðruleysi og knýjandi skáldskaparþörf. 

 

 Mynd úr bókinni um Jakobínu, með leyfi SKÞ og Forlagsins

 

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload