• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Of gömul kona?

Ný bók eftir Þóru Jónsdóttur var að koma út. Soffía Auður Birgisdóttir fjallar hér um skáldskap Þóru.

„Sú skoðun hefur verið viðruð við mig að þar sé helst um að kenna að hún var skilgreind sem „borgaralegt“ skáld; þ.e. tilheyrði ekki réttu kreðsunni og var því fórnarlamb þess pólitíska kaldastríðsbókmenntamats sem lengi réð ríkjum á Íslandi, auk þess að vera kona og of „gömul“ þegar fyrsta bók hennar kom út, 48 ára.“

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband