Kvöldsagan

Kvöldsagan á rás eitt er Hús úr húsi eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Höfundur les.

Hús úr húsi er önnur bók Kristínar Marju og kom út 1997 á eftir Mávahlátri. Sagan segir frá hinni ósjálfstæðu og veiklyndu Kolfinnu sem er orðin langþreytt á að búa með mömmu sinni og gerir hreint hjá fólki meðan hún leitar að lífsfyllingu.

Við hlustum!