• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Kvöldsagan

Kvöldsagan á rás eitt er Hús úr húsi eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Höfundur les.

Hús úr húsi er önnur bók Kristínar Marju og kom út 1997 á eftir Mávahlátri. Sagan segir frá hinni ósjálfstæðu og veiklyndu Kolfinnu sem er orðin langþreytt á að búa með mömmu sinni og gerir hreint hjá fólki meðan hún leitar að lífsfyllingu.

Við hlustum!

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband