Heitasta yrkisefnið 2019

 

Ný ljóðabók Eyrúnar Óskar JónsdótturMamma, má ég segja þér? fjallar um heitasta málefni samtíðarinnar, hlýnun jarðar af mannavöldum, mengun, ógnir stríðs og flóttamannavanda. Það hvílir greinilega þungt á mörgum skáldum ef marka má algengustu yrkisefnin í skáldskapnum í ár og „þar opinberast það sem brennur á mest á fólki á magnaðri hátt en í öðrum miðlum“, segir í bókmenntaumfjöllun Soffíu Auðar á skáld.is.

 

 

 

 

 

 

 

 

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband