Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband

Dagamunur

Úr nýrri ljóðabók eftir Sigurlínu Hermannsdóttur, Nágrönnum (2019)

 

 

Þá degi er lokið, ég legg hann til hliðar,

sem lín upp á snúruna hengi

og fannhvítir sumir í blíðviðri bærast

svo bjartir og gleðja mig lengi.

 

Þar eru og hinir sem hanga svo þungir

og hreinsað ei fæ þótt ég reyni.

Blettirnir minna á mistök og galla

því mannlega bresti þar greini.

 

Að síðustu eru þeir svörtu og þykku

sem sannlega þrái að varast.

Á bjartsýnisdögum ég bið þess og vona

að burtu þeir fjúki sem snarast.

 

 

 

 

 

 

 

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload