Þér er boðið í útgáfuhóf tveggja barnabóka

 

Útgáfu tveggja barnabóka verður fagnað í Eymundsson í Smáralind á morgun fimmtudaginn 3. október, kl. 17-19. Önnur bókin heitir Valur eignast systkini og er textinn eftir Helgu Sigfúsdóttur en myndskreytingar eftir Jóhönnu Þorleifsdóttur. Hin bókin er Róta rótlausa og er hún eftir Ólöfu Völu Ingvarsdóttur. Líkt og kemur fram í kynningu bókanna þá fjalla þær um ,,börn með skarð í vör og rótleysi þess sem flytur stað úr stað - en að lokum aftur heim." 

 

Myndin er fengin af viðburðarsíðu Bókaforlagsins Sæmundar sem gefur bækurnar út.

 

 

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband