• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Vetrargulrótum fagnað


Á morgun, 1. október, verður útgáfu bókarinnar Vetrargulrætur eftir Rögnu Sigurðardóttur fagnað í Eymundsson, Austurstræti. Útgáfuhófið hefst kl. 17 og verða léttar veitingar á boðstólum. Ragna les upp valin kaflabrot og fæst bókin á sérstöku tilboðsverði.

Forlagið gefur bókina út og er myndin fengin af viðburðarsíðu útgáfunnar.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband