- Jóna Guðbjörg Torfadóttir
Ert þú í Skáldatalinu okkar?

Nú hefur Harpa Dís Hákonardóttir skáldkona bæst við Skáldatalið okkar og er hún tvöhundruðnítugastaogsjöunda konan til að bætast við þennan fríða flokk kvenna.
Við bjóðum Hörpu Dís velkomna í Skáldatalið og hvetjum allar þær skáldkonur sem hafa sent frá sér bók að koma til okkar upplýsingum á netfangið skald@skald.is.