• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Kravá zima og Surmavisri


Skáldsögurnar Vetrarfrí og Vetrarhörkur eftir Hildi Knútsdóttur hafa verið tilnefndar sem ungmennabók ársins í Tékklandi. Þar rötuðu þær á eina bók í þýðingu Martinu Kasparovu sem ber titilinn Krvavá zima og þýðir blóðugur vetur.

Þá hefur ljóðabókin Drápa eftir Gerði Kristnýju verið þýdd yfir á finnsku og heitir Surmavisri í þýðingu Tapio Koivukari en hann hefur áður þýtt Blóðhófni eftir skáldkonuna.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband