• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Eftir versló


Verslunarmannahelgin afstaðin með bogri í lágreistu tjaldi, brenndu grillkjöti, volgum bjór og umferðarteppu og við birtum ljóð henni til heiðurs.

Sigurbjörg Þrastardóttir yrkir í Hryggdýrum (2018) um Lopa:

Margir á stjákli

í peysum

með regluleg

hjartalínurit yfir brjóst

- jafnvel bak

svo enginn fái

þá

ónotahugmynd

að örvænta

Mynd: amazon.uk

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband