• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Óléttar vinnukonur og örlög þeirra


Margar skáldkonur hefja sinn rithöfundarferil seint á ævinni. Það á við um Elínu Ólafsdóttur (1929-2000) bóndadóttur úr Húnavatnssýslu og sjö barna móður.

Á efri árum settist hún á skólabekk og lagði stund á bókmenntafræði. Hún fékk brennandi áhuga á sögu þriggja ættliða alþýðukvenna í Dölunum á 18. og 19. öld sem allar hétu sama nafni og skrifaði skáldsögu byggða á ævi þeirra. En Elín veiktist alvarlega og lauk fyrstu og einu bók sinni í kapphlaupi við tímann.

Sjá um Elínu í skáldatali.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband