Oddný á heimaslóðum

Föstudaginn 19. júlí heldur Steinunn Inga Óttarsdóttir fyrirlestur í Sauðaneshúsi um Oddnýju Guðmundsdóttur, skáldkonu frá Hóli á Langanesi. Oddný var þjóðþekkt á sínum tíma fyrir skáldsögur sínar og hárbeitta pistla í fjölmiðlum en er nú flestum gleymd.

 

Fyrirlesturinn er hluti af Bryggjudögum í plássinu og af því tilefni er efnt til sýningar á munum úr eigu Oddnýjar sem ekki hafa lengi komið fyrir augu almennings. Þar verða m.a. gatslitnir gönguskór hennar, bréf og bækur, ljósmyndir og handrit.

 

Hér má sjá dagskrá Bryggjudaga á Þórshöfn 2019 og hér má glugga í glænýja meistararitgerð Steinunnar Ingu um Oddnýju.

 

Um Oddnýju má lesa er í skáldatali.

 

 

 

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband