Hannes stutti

Í dag hafði Illugi Jökulsson Frjálsar hendur á rás 1 Þátturinn fjallaði um Hannes „stutta“ Hannesson, lausamann og skáld í Snæfellsness- og Dalasýslum á 19. öld.

 

Þrjár konur fjölluðu um þennan merkismann á prenti. Tvær þeirra eru í skáldatalinu, þær Thedódóra Thoroddsen og Ingunn Jónsdóttir frá Kornsá.

Sú þriðja var Anna Thorlacius.

 

Þær skrifuðu allar æviþætti um hann og birtu í Eimreiðinni 1920-1921 og gefa í senn heildstæða og fjölbreytta mynd af þessum sérstæða manni sem orti tómt bull. 

 

Hér er hægt að hlusta á þáttinn.

 

 

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband