• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Súsanna hefur fengist við sitt af hverju

Súsanna Svavarsdóttir er komin í skáldatalið. Einnig hefur hún gefið okkur leyfi til að birta eftir sig ritdóma, viðtöl og greinar sem hún skrifaði á áratuga löngum ferli sínum sem menningarblaðamaður fyrir Morgunblaðið, Þjóðviljann, DV, Fréttablaðið og fleiri prentmiðla.

Í dag birtum við ritdóm Súsönnu um smásagnasafn Svövu Jakobsdóttur, Undir eldfjalli, sem kom út árið 1989.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband