Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband

Súsanna hefur fengist við sitt af hverju

12.7.2019

 

 

Súsanna Svavarsdóttir er komin í skáldatalið. Einnig hefur hún gefið okkur leyfi til að birta eftir sig ritdóma, viðtöl og greinar sem hún skrifaði á áratuga löngum ferli sínum sem menningarblaðamaður fyrir Morgunblaðið, Þjóðviljann,  DV,  Fréttablaðið og fleiri prentmiðla.

 

Í dag birtum við ritdóm Súsönnu um smásagnasafn Svövu Jakobsdóttur, Undir eldfjalli, sem kom út árið 1989.

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload