Jul 11, 2019Ekkert rugl á uppvaskinu Þuríður Briem fæddist árið 1919. Hún bætist í skáldatal í dag. Hún var sögð bókhneigð og gleymdi stundum uppvaskinu við lestur eða skriftir. Tvær bækur sendi hún frá sér um ævina, ljóðabókina Hagalagða og skáldsöguna Gleymmérei.
Þuríður Briem fæddist árið 1919. Hún bætist í skáldatal í dag. Hún var sögð bókhneigð og gleymdi stundum uppvaskinu við lestur eða skriftir. Tvær bækur sendi hún frá sér um ævina, ljóðabókina Hagalagða og skáldsöguna Gleymmérei.