• Soffía Auður Birgisdóttir

Næturgestur - nýtt ljóð Öldu Bjarkar


Í nýjasta hefti RITSINS - tímarits Hugvísindastofnunar er birt ljóðið Næturgestur eftir Öldu Björk Valdimarsdóttur. Í inngangi tímaritsins greina ritstjórarnir, Bergljót S. Kristjánsdóttir, Guðrún Steinþórsdóttir, Sigrún Margrét Guðmundsdóttir og Rannveig Sverrisdóttir, ljóðið um leið og þær kynna efni þessa fyrsta heftis 2019.

RITIÐ er nú gefið út í rafrænu formi og má því lesa ljóð Öldu Bjarkar hér og inngang ritstjóranna sem ber yfirskriftina „fræ / í skál“ hér.


Alda Björk Valdimarsdóttir er bæði skáld og bókmenntafræðingur og má lesa nánar um hana í skáldatalinu.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband