Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband

Næturgestur - nýtt ljóð Öldu Bjarkar

Í nýjasta hefti RITSINS - tímarits Hugvísindastofnunar er birt ljóðið Næturgestur eftir Öldu Björk Valdimarsdóttur. Í inngangi tímaritsins greina ritstjórarnir, Bergljót S. Kristjánsdóttir, Guðrún Steinþórsdóttir, Sigrún Margrét Guðmundsdóttir og Rannveig Sverrisdóttir, ljóðið um leið og þær kynna efni þessa fyrsta heftis 2019.

 

RITIРer nú gefið út í rafrænu formi og má því lesa ljóð Öldu Bjarkar hér og inngang ritstjóranna sem ber yfirskriftina „fræ / í skál“ hér.

 

 

Alda Björk Valdimarsdóttir er bæði skáld og bókmenntafræðingur og má lesa nánar um hana í skáldatalinu.

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload