- Steinunn Inga Óttarsdóttir
Ljóð kvöldsins

Ljóð kvöldsins er eftir Ágústínu Jónsdóttur skáldkonu (f. 1949):
Fréttir
Heimsfréttir
ataðar
blóði
rauðu
svörtu
sýktu.
Heiminum
blæðir.
Í blekkjandi þögn
rennum við
greiðslukortunum
innan Íslandsála.
(Sólstöðuland, 2014)