• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Alzheimer og eldgos


Edda Andrésdóttir er ekki bara landsfræg fjölmiðlakona og fréttaþulur. Hún hefur skrifað endurminningar sínar frá sumardögum í Vestmannaeyjum og gosinu í Heimaey 1973, fjallað um hvernig alzheimer-sjúkdómurinn lagði föður hennar að velli á skömmum tíma og sent frá sér tvær viðtalsbækur þar sem hún ræddi við ekki ómerkari konur en Auði Laxness og séra Auði Eiri.

Edda bætist í skáldatalið í dag.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband