• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Hvað er Blupl?


Barokksellóleikarinnn og skáldkonan Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir sendi nú nýlega frá sér ljóðabókina Fugl/blupl en það er önnur ljóðabók höfundar. Fyrsta bók hennar er USS (2016). Áður hafa ljóð hennar birst í tímaritum og vakið athygli.

Enginn veit hvað Blupl þýðir en það skýrist kannski þegar ljóðin eru lesin. Steinunn Arnbjörg segir í viðtali við rúv að ljóðin koma til sín við hversdagslegar aðstæður þegar hún er úti að labba í sveitinni í Frakklandi þar sem hún býr eða þegar hún er að vaska upp, t.d. þetta (úr USS):

Börn Guðs Öll voru

dauðans matur en samansúrruð af köðlum væntumþykju og með allt í flækju hurfu þau aldrei alveg.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband