Til hamingju með mæðradaginn!

 

Laufey Valdimarsdóttir (1890-1945) tók þátt í stofnun Mæðrafélagsins árið 1935 en markmið þess var að vinna að hvers konar réttarbótum fyrir mæður og börn.  Hún gegndi þar formennsku til ársins 1942. Allt um Laufeyju hér í Skáldatali.

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband