• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Mergjuð víkingasaga


Soffía Auður Birgisdóttir fjallar um mergjaða bók Iðunnar Steinsdóttur, Haustgrímu, sem út kom á því herrans ári 2000. Í umfjölluninni segir m.a.:

Höfundur vinnur í raun út frá heimi allra Íslendingasagna þótt það séu aðeins „fáeinar línur úr fornum sögum“ sem eru henni söguuppspretta, eins og segir á bókarkápu. En í slíkum textatengslum felst einnig að um úrvinnslu og umsköpun er að ræða. Þetta mætti einnig orða þannig að í Haustgrímu sé um nýja sýn á gamalt efni að ræða.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband