Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband

Mergjuð víkingasaga

 

Soffía Auður Birgisdóttir fjallar um mergjaða bók Iðunnar Steinsdóttur, Haustgrímu, sem út kom á því herrans ári 2000. Í umfjölluninni segir m.a.:

 

Höfundur vinnur í raun út frá heimi allra Íslendingasagna þótt það séu aðeins „fáeinar línur úr fornum sögum“ sem eru henni söguuppspretta, eins og segir á bókarkápu. En í slíkum textatengslum felst einnig að um úrvinnslu og umsköpun er að ræða. Þetta mætti einnig orða þannig að í Haustgrímu sé um nýja sýn á gamalt efni að ræða.

 

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload