May 7, 2019Aldrei of seint Oddfríður Sæmundsdóttir er ein af þeim skáldkonum sem sendi frá sér eina ljóðabók um ævina. Hún gaf sjálf út Rökkvar í runnum árið 1988. Þá var hún rúmlega áttræð. Oddfríður sest á skáldabekk, hún er nr. 247 í röðinni.
Oddfríður Sæmundsdóttir er ein af þeim skáldkonum sem sendi frá sér eina ljóðabók um ævina. Hún gaf sjálf út Rökkvar í runnum árið 1988. Þá var hún rúmlega áttræð. Oddfríður sest á skáldabekk, hún er nr. 247 í röðinni.