Aldrei of seint

 

Oddfríður Sæmundsdóttir er ein af þeim skáldkonum sem sendi frá sér eina ljóðabók um ævina. Hún gaf sjálf út Rökkvar í runnum árið 1988. Þá var hún rúmlega áttræð.

 

Oddfríður sest á skáldabekk, hún er nr. 247 í röðinni.

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband