Óræð skáldsaga

Tími og minningar eru sígilt yrkisefni. Þórdís Björnsdóttir skrifaði óræða skáldsögu 2007 sem vert er að glugga í.